B.A.C.A. of Iceland

Iceland Bikers Against Child Abuse
P.O. Box 8087
Reykjavik IS
Iceland

Hjálparsími +354-780-2131

Smelltu á hlutverkið til að senda skilaboð:

President: Ash

Vice President: Arc

Security Officer: AC-DC

Secretary: Fonzie

Treasurer: Dude

MARKMIÐ.

Bikers Against Child Abuse (BACA) eru samtök sem starfa í þeim tilgangi að búa misnotuðum börnum öruggara umhverfi. Við erum til staðar sem hópur bifhjólafólks sem styrkir börn til að vera ekki hrædd í þeim heimi sem þau lifa. Við erum reiðubúin til að liðsinna særðum vinum okkar með því að veita þeim aðild að viðurkenndum samtökum. Við störfum með vitund og samþykki þeirra opinberu aðila sem eru þegar til staðar til verndar börnum. Við viljum senda skýr skilaboð til allra viðkomandi að þetta barn er hluti af okkar samtökum og við erum reiðubúin að veita andlegan og líkamlegan stuðning með aðkomu okkar og nærveru. Við erum tilbúin að verja þessi börn fyrir frekari misnotkun. Við samþykkjum ekki ofbeldi í neinni mynd. En komi upp þær kringumstæður að við séum eina hindrun þess að barn sé beitt áframhaldandi misnotkun erum við reiðubúin að vera sú hindrun.

Kaflafundir eru haldnir fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 20:00
að funahöfða 5, 110 Reykjavík og eru þeir opnir öllum.
Reikningsupplýsingar
0133-15-006758
Kt. 520216-2780

Visit us on Facebook